Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skimunarprófun
ENSKA
first-line assay
Svið
lyf
Dæmi
[is] Tafla 1 gildir um skimunarprófanir fyrir mótefnum and-HCV (and-HCV) og samsettar mótefnavaka-/mótefnaprófanir fyrir HCV (HCV Ag/Ab) sem eru ekki hraðpróf.

Tafla 2 gildir um skimunarprófanir fyrir and-HCV og HCV Ag/Ab sem eru hraðpróf.

[en] Table 1 applies to first-line assays for anti-HCV antibodies (anti-HCV) and combined antigen/antibody tests for HCV (HCV Ag/Ab) which are not rapid tests.

Table 2 applies to first-line assays for anti-HCV and HCV Ag/Ab which are rapid tests.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1107 frá 4. júlí 2022 um sameiginlegar forskriftir fyrir tiltekin lækningatæki til sjúkdómsgreiningar í glasi í flokki D í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/746

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/1107 of 4 July 2022 laying down common specifications for certain class D in vitro diagnostic medical devices in accordance with Regulation (EU) 2017/746 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32022R1107
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira