Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
möluð hörfræ
ENSKA
ground linseed
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Því er rétt að fastsetja strangari gildi fyrir heil hörfræ, sem neytandinn getur malað fyrir neyslu, og möluð hörfræ, sem eru sett á markað fyrir lokaneytendur, þegar þau eru ætluð til neyslu hrá.

[en] It is therefore appropriate to set stricter levels for whole linseed, which can be ground by the consumer, before consumption and ground linseed placed on the market for the final consumer when intended to be consumed raw.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1364 frá 4. ágúst 2022 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1881/2006 að því er varðar hámarksgildi fyrir blásýru í tilteknum matvælum

[en] Commission Regulation (EU) 2022/1364 of 4 August 2022 amending Regulation (EC) No 1881/2006 as regards maximum levels of hydrocyanic acid in certain foodstuffs

Skjal nr.
32022R1364
Athugasemd
Hér er átt við fræ af línplöntunni, Linum usitatissimum L.

Aðalorð
hörfræ - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira