Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mikilvægt varaafl
ENSKA
strategic reserve
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Krafan sem um getur í a-lið fyrstu undirgreinar skal ekki hafa áhrif á virkjun úrræða áður en að raunverulegri álagsdreifingu kemur í því skyni að virða takmarkanir á því hversu hratt er hægt að efla raforkuflæði og rekstrarkröfur vegna þeirra. Ekki skal úthluta framleiðslu mikilvægs varaafls, um leið og virkjun verður, til jöfnunarhópa í gegnum heildsölumarkaði og skal hún ekki breyta ójöfnuði þeirra.

[en] The requirement referred to in point (a) of the first subparagraph shall be without prejudice to the activation of resources before actual dispatch in order to respect the ramping constraints and operating requirements of the resources. The output of the strategic reserve during activation shall not be attributed to balance groups through wholesale markets and shall not change their imbalances.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/943 frá 5. júní 2019 um innri markaðinn fyrir raforku

[en] Regulation (EU) 2019/943 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on the internal market for electricity

Skjal nr.
32019R0943
Aðalorð
varaafl - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira