Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vottunarforskrift fyrir flugvöll
ENSKA
CS ADR
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugvallargögn
...
Stefna flugbrauta
...
Texti
Flokkun aðflugsljósakerfis, þar sem reglugerð (ESB) nr. 139/2014 og vottunarforskriftir fyrir hönnun flugvalla (CS-ADR-DSN), einkum liðir CS ADR-DSN.M.625 og CS ADR-DSN.M.626, eru notaðar sem viðmiðun.

[en] Aerodrome data
...
RWY direction
...
Text
Classification of the approach lighting system, using as criteria Regulation (EU) No 139/2014 and CS-ADR-DSN,
especially CS ADR-DSN.M.625 and CS ADR-DSN.M.626

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/938 frá 26. júlí 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2017/373 að því er varðar kröfur um flugmálagagnaskrá og flugmálahandbók

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/938 of 26 July 2022 amending Implementing Regulation (EU) 2017/373 as regards the requirements for aeronautical data catalogue and aeronautical information publication

Skjal nr.
32022R0938
Athugasemd
Sjá einnig ,vottunarforskrift´.
Aðalorð
vottunarforskrift - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira