Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innbyggt öryggi
ENSKA
security-by-design
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Hvetja ætti stofnanir, framleiðendur eða söluaðila sem eiga þátt í hönnun og þróun upplýsinga- og fjarskiptatæknivara, upplýsinga- og fjarskiptatækniþjónustu eða upplýsinga- og fjarskiptatækniferla til að innleiða ráðstafanir á fyrstu stigum hönnunar og þróunar til að tryggja öryggi þessara vara, þjónustu og ferla að því marki sem hægt er þannig að gert sé ráð fyrir að netárásir eigi sér stað og búist sé við áhrifum þeirra og þau lágmörkuð (,innbyggt öryggi´).


[en] Organisations, manufacturers or providers involved in the design and development of ICT products, ICT services or ICT processes should be encouraged to implement measures at the earliest stages of design and development to protect the security of those products, services and processes to the highest possible degree, in such a way that the occurrence of cyberattacks is presumed and their impact is anticipated and minimised (security-by-design).


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/881 frá 17. apríl 2019 um Netöryggisstofnun Evrópusambandsins (ENISA), um netöryggisvottun upplýsinga- og fjarskiptatækni og um niðurfellingu reglugerðar (ESB) nr. 526/2013 (gerð um netöryggi)

[en] Regulation (EU) 2019/881 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on ENISA (the European Union Agency for Cybersecurity) and on information and communications technology cybersecurity certification and repealing Regulation (EU) No 526/2013 (Cybersecurity Act)

Skjal nr.
32019R0881
Aðalorð
öryggi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira