Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
netöryggisþáttur
ENSKA
cybersecurity feature
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í þessu samhengi leiðir takmörkuð notkun á vottun til þess að notendur, hvort sem þeir eru einstaklingar, stofnanir eða fyrirtæki, hafa ófullnægjandi upplýsingar um netöryggisþætti að því er varðar upplýsinga- og fjarskiptatæknivörur, upplýsinga- og fjarskiptatækniþjónustu og upplýsinga- og fjarskiptatækniferli, sem grefur undan trausti á stafrænum lausnum.

[en] In that context, the limited use of certification leads to individual, organisational and business users having insufficient information about the cybersecurity features of ICT products, ICT services and ICT processes, which undermines trust in digital solutions.




Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/881 frá 17. apríl 2019 um Netöryggisstofnun Evrópusambandsins (ENISA), um netöryggisvottun upplýsinga- og fjarskiptatækni og um niðurfellingu reglugerðar (ESB) nr. 526/2013 (gerð um netöryggi)

[en] Regulation (EU) 2019/881 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on ENISA (the European Union Agency for Cybersecurity) and on information and communications technology cybersecurity certification and repealing Regulation (EU) No 526/2013 (Cybersecurity Act)

Skjal nr.
32019R0881
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira