Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hitunargráðudagur
ENSKA
heating degree-day
DANSKA
Varmegraddag
SÆNSKA
Graddag för uppvärmning
FRANSKA
Degrés-jour de chauffage
ÞÝSKA
Heizgradtage
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Gildi HDD skal vera meðaltal árlegra HDD-gilda fyrir staðsetningu brennslustöðvar, reiknað fyrir 20 ár samfellt fyrir árið sem loftslagsleiðréttingarstuðullinn var reiknaður fyrir. Til að reikna út gildi HDD skal beita eftirfarandi aðferð Hagstofu Evrópusambandsins: HDD er jafnt og (18 °C - Tm) × d, ef Tm er lægra eða jafnt og 15 °C (viðmiðunarmörk, hitun), og er núll ef Tm er yfir 15 °C; þar sem Tm er meðalhitinn (Tmin + Tmax / 2) utanhúss á tímabili sem varir í d daga. Útreikningar skulu gerðir daglega (d=1), þar til summan jafngildir einu ári.

[en] The value of HDD (Heating Degree Days) should be taken as the average of annual HDD values for the incineration facility location, calculated for a period of 20 consecutive years before the year for which CCF is calculated. For the calculation of the value of HDD the following method established by Eurostat should be applied: HDD is equal to (18 °C - Tm) x d if Tm is lower than or equal to 15 °C (heating threshold) and is nil if Tm is greater than 15 °C; where Tm is the mean (Tmin + Tmax / 2) outdoor temperature over a period of d days. Calculations are to be executed on a daily basis (d=1), added up to a year.

Skilgreining
[en] ...a measurement designed to quantify the demand for energy needed to heat a building. It is the number of degrees that a day''s average temperature is below 65o Fahrenheit (18o Celsius), which is the temperature below which buildings need to be heated. (Investopedia)

ENSKA annar ritháttur
HDD
heating degree day

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira