Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ífarandi notkun
ENSKA
invasive use
Svið
lyf
Dæmi
[is] Tæki sem eru ætluð til ífarandi notkunar skulu einungis notuð í viðeigandi læknisfræðilegri aðstöðu af læknum, sem hafa hlotið viðeigandi þjálfun, sem eru með réttindi og hæfi eða faggildingu í samræmi við landslög. Læknirinn sem framkvæmir aðgerðina skal njóta aðstoðar a.m.k. eins læknis eða sambærilegs sérfræðings á heilbrigðissviði sem er með réttindi og hæfi eða með faggildingu í samræmi við landslög.


[en] Devices intended for invasive use shall only be used in an appropriate medical environment by appropriately trained medical doctors who are qualified or accredited in accordance with national law. The medical doctor who carries out the procedure shall be assisted by at least one medical doctor or allied health professional who is qualified or accredited in accordance with national law.


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2346 frá 1. desember 2022 um sameiginlegar forskriftir fyrir flokka vara án ætlaðs læknisfræðilegs tilgangs sem eru tilgreindir í XVI. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 um lækningatæki

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/2346 of 1 December 2022 laying down common specifications for the groups of products without an intended medical purpose listed in Annex XVI to Regulation (EU) 2017/745 of the European Parliament and of the Council on medical devices

Skjal nr.
32022R2346
Aðalorð
notkun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira