Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loftslagsarðskerfi
ENSKA
climate dividend scheme
DANSKA
klimadividendeordning
SÆNSKA
klimatutdelningssystem
ÞÝSKA
Klimadividendensystem
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... til að fjármagna landsbundin loftslagsarðskerfi með sannanleg jákvæð umhverfisáhrif eins og skráð er í ársskýrsluna sem um getur í 2. mgr. 19. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1999.

[en] ... to finance national climate dividend schemes with a proven positive environmental impact as documented in the annual report referred to in Article 19(2) of Regulation (EU) 2018/1999 of the European Parliament and of the Council

Skilgreining
[en] climate dividends are geared towards companies, banks and investment funds that own an equity portfolio. If you invest in a company or an innovation that avoids or captures greenhouse gas emissions... ... each ton of greenhouse gas not emitted or captured will generate Climate Dividends

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/959 frá 10. maí 2023 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Sambandsins og ákvörðun (ESB) 2015/1814 um að koma á fót og starfrækja markaðsstöðugleikavarasjóð fyrir kerfi Sambandsins fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda

[en] Directive (EU) 2023/959 of the European Parliament and of the Council of 10 May 2023 amending Directive 2003/87/EC establishing a system for greenhouse gas emission allowance trading within the Union and Decision (EU) 2015/1814 concerning the establishment and operation of a market stability reserve for the Union greenhouse gas emission trading system

Skjal nr.
32023L0959
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira