Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kolefnisjöfnunarinneign
ENSKA
carbon offset credit
DANSKA
kulstofkompensationskredit
SÆNSKA
utsläppskredit
ÞÝSKA
CO2-Ausgleichszertifikat
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Eigi síðar en 1. maí 2024 skulu rekstraraðilar fjarhitunar koma á loftslagshlutleysisáætlun fyrir stöðvarnar sem þeir sækja um viðbótarúthlutun án endurgjalds fyrir í samræmi við aðra undirgrein þessarar málsgreinar. Áætlunin skal vera í samræmi við loftslagshlutleysismarkmiðið sem sett er fram í 1. mgr. 2. gr. reglugerðar (ESB) 2021/1119 og þar skal setja fram:
a) ráðstafanir og fjárfestingar til að ná loftslagshlutleysi fyrir 2050 innan stöðvar eða fyrirtækis, að undanskilinni notkun á kolefnisjöfnunarinneignum,

[en] By 1 May 2024, operators of district heating shall establish a climate-neutrality plan for the installations for which they apply for additional free allocation in accordance with the second subparagraph of this paragraph. That plan shall be consistent with the climate-neutrality objective set out in Article 2(1) of Regulation (EU) 2021/1119 and shall set out:
a) measures and investments to reach climate neutrality by 2050 at installation or company level, excluding the use of carbon offset credits;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/959 frá 10. maí 2023 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Sambandsins og ákvörðun (ESB) 2015/1814 um að koma á fót og starfrækja markaðsstöðugleikavarasjóð fyrir kerfi Sambandsins fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda

[en] Directive (EU) 2023/959 of the European Parliament and of the Council of 10 May 2023 amending Directive 2003/87/EC establishing a system for greenhouse gas emission allowance trading within the Union and Decision (EU) 2015/1814 concerning the establishment and operation of a market stability reserve for the Union greenhouse gas emission trading system

Skjal nr.
32023L0959
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira