Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
matarborin uppkoma
ENSKA
foodborne outbreak
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Til að unnt sé að rekja fyrri feril rekstraraðila á tilhlýðilegan hátt þykir því rétt að fastsetja að hámarksgeymslutími persónuupplýsinga verði 10 ár sem ætti að gera rekjanleika mögulegan ef um er að ræða matarbornar uppkomur, uppkomur dýrasjúkdóma, athugun á velferð dýra og uppkomu plöntuskaðvalda.

[en] Therefore, in order to be able to properly track operators past records, it is appropriate to establish a maximum storage period of personal data of 10 years, which should allow traceability in case of foodborne outbreaks, animal diseases outbreaks, animal welfare checks and plant pest outbreaks.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1715 frá 30. september 2019 um reglur um starfsemi upplýsingastjórnunarkerfis fyrir opinbert eftirlit og kerfisíhluti þess (IMSOC-reglugerðin)

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/1715 of 30 September 2019 laying down rules for the functioning of the information management system for official controls and its system components (the IMSOC Regulation)

Skjal nr.
32019R1715
Aðalorð
uppkoma - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira