Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
uppkoma skaðvalds sem hefur verið útrýmt
ENSKA
eradicated outbreak of a pest
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] 5.1. Hvernig tilvist skaðvaldsins kom í ljós eða grunsemdir um tilvistina vöknuðu - færa skal inn eitt af eftirfarandi:

1) opinber könnun í tengslum við skaðvalda,
2) könnun sem varðar núverandi uppkomu skaðvalds eða uppkomu sem hefur verið útrýmt,
3) plöntuheilbrigðisskoðanir, af hvaða tegund sem er,
4) rakningsskoðun fram og til baka í tengslum við tiltekna tilvist skaðvaldsins, ...

[en] 5.1. How the presence of the pest was found or the suspicion of the presence arose - enter one of the following:

1) pest-related official survey;
2) survey relating to an existing or eradicated outbreak of a pest;
3) phytosanitary inspections of any type;
4) trace back and forward inspection relating to the specific presence of the pest;


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1715 frá 30. september 2019 um reglur um starfsemi upplýsingastjórnunarkerfis fyrir opinbert eftirlit og kerfisíhluti þess (IMSOC-reglugerðin)

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/1715 of 30 September 2019 laying down rules for the functioning of the information management system for official controls and its system components (the IMSOC Regulation)

Skjal nr.
32019R1715
Aðalorð
uppkoma - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira