Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veffang
ENSKA
URI
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] ... sameiginlegt veffang fyrir traustlista allra aðildarríkja, sem vísar á lýsandi texta sem skal gilda um alla traustlista, sem hér segir: Veffang: http://uri.etsi.org/TrstSvc/TrustedList/schemerules/EUcommon

[en] A URI common to all Member States'' Trusted Lists pointing towards a descriptive text that shall be applicable to all Trusted Lists, as follows: URI: http://uri.etsi.org/TrstSvc/TrustedList/schemerules/EUcommon

Skilgreining
[is] kennimerki fyrir vefstað þar sem eitthvert efni er, t.d. texti, mynd, hljóð eða forrit (Tölvuorðasafnið)

[en] compact sequence of characters that identifies an abstract or physical resource on the Internet (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1505 frá 8. september 2015 um tækniforskriftir og snið fyrir traustlista skv. 5. mgr. 22. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 910/2014 um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaðinum

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2015/1505 of 8 September 2015 laying down technical specifications and formats relating to trusted lists pursuant to Article 22(5) of Regulation (EU) No 910/2014 of the European Parliament and of the Council on electronic identification and trust services for electronic transactions in the internal market

Skjal nr.
32015D1505
Athugasemd
Algengasta tegundin er vefslóð (Tölvuorðasafnið).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
uniform resource identifier

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira