Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun sem varðar heilbrigði dýra og dýraafurða
ENSKA
veterinary programme
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] 1. Lagt er bann við því að veita beinan eða óbeinan stuðning, þ.m.t. fjármögnun og fjárhagsaðstoð eða hvers konar annan ávinning samkvæmt áætlun Sambandsins, Kjarnorkubandalags Evrópu eða landsáætlun aðildarríkis og samningum í skilningi reglugerðar (ESB, KBE) 2018/1046 (*5), til lögaðila, rekstrareiningar eða stofnunar með staðfestu í Rússlandi með yfir 50% eignarhlut eða yfirráð hins opinbera.

2. Bannið í 1. mgr. gildir ekki um:
...
b) áætlanir sem varða plöntuheilbrigði og heilbrigði dýra og dýraafurða, ...

[en] 1. It shall be prohibited to provide direct or indirect support, including financing and financial assistance or any other benefit under a Union, Euratom or Member State national programme and contracts within the meaning of Regulation (EU, Euratom) 2018/1046 (*5), to any legal person, entity or body established in Russia with over 50 % public ownership or public control.

2. The prohibition in paragraph 1 shall not apply to:
...
(b) phytosanitary and veterinary programmes;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/578 frá 8. apríl 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/512/SSUÖ um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðugleika í Úkraínu

[en] Council Decision (CFSP) 2022/578 of 8 April 2022 amending Decision 2014/512/CFSP concerning restrictive measures in view of Russias actions destabilising the situation in Ukraine

Skjal nr.
32022D0578
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira