Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alifuglavörur
ENSKA
poultry commodities
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Því er rétt að tilgreina dagsetningarnar þegar þessi sýktu svæði í ríkinu, sem takmarkanir er varða heilbrigði dýra og dýraafurða voru lagðar á í tengslum við þessar uppkomur, geta aftur talist laus við alvarlega fuglainflúensu og leyfa ætti aftur innflutning til Sambandsins á tilteknum alifuglavörum sem eru upprunnar á þessum svæðum.

[en] It is therefore appropriate to indicate the dates when the affected areas in that State that were placed under veterinary restrictions in relation to those outbreaks, may again be considered free of HPAI and imports into the Union of certain poultry commodities originating from those areas should be re-authorised.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1220 frá 24. júlí 2015 um breytingu á I. viðauka við reglugerð (EB) nr. 798/2008 að því er varðar færsluna fyrir Bandaríkin í skránni yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf þaðan sem leyfður er innflutningur til Sambandsins eða umflutningur um Sambandið á tilteknum alifuglavörum í tengslum við alvarlega fuglainflúensu í kjölfar nýlegra uppkoma í ríkjunum Indiana og Nebraska


[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/1220 of 24 July 2015 amending Annex I to Regulation (EC) No 798/2008 as regards the entry for the United States in the list of third countries, territories, zones or compartments from which certain poultry commodities may be imported into or transit through the Union in relation to highly pathogenic avian influenza following recent outbreaks in the States of Indiana and Nebraska


Skjal nr.
32015R1220
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira