Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
niðursneiddur
ENSKA
sliced
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Slík tæknileg þörf var viðurkennd fyrir fryst lóðrétt snúningskjötspjót úr kinda-, lamba-, kálfa- eða nautakjöti, sem eru meðhöndluð með fljótandi kryddblöndu, eða úr alifuglakjöti, sem er meðhöndlað með eða án fljótandi kryddblöndu, notuð ein og sér eða í samsetningu, einnig niðursneidd eða hökkuð, og sem stjórnandi matvælafyrirtækisins ætlar til steikingar.

[en] Such technological need was recognised for frozen vertical rotating meat spits made of sheep, lamb, veal or beef treated with liquid seasoning or from poultry meat treated with or without liquid seasoning used alone or combined as well as sliced or minced and designed to be roasted by a food business operator.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/74 frá 17. janúar 2018 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 að því er varðar notkun á fosfórsýru - fosfötum - dí - trí - og fjölfosfötum (E 338-452) í fryst lóðrétt kjötspjót

[en] Commission Regulation (EU) 2018/74 of 17 January 2018 amending Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council as regards the use of phosphoric acid - phosphates - di-, tri- and polyphosphates (E 338-452) in frozen vertical meat spits

Skjal nr.
32018R0074
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira