Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþjöppun
ENSKA
concentration
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Eftir að ensímin eru fjarlægð með aðskilnaði fastra og fljótandi efna og hitameðhöndlun felur hreinsunin í sér samþjöppun rebaudíósíðs M með ásogstækni með resíni og síðan endurkristöllun rebaudíósíðs M sem leiðir af sér fullunna vöru sem inniheldur ekki minna en 95% af rebaudíósíði M.

[en] After removal of the enzymes by solid-liquid separation and heat treatment, the purification involves concentration of the rebaudioside M by resin adsorption, followed by recrystallisation of rebaudioside M resulting in a final product containing not less than 95 % of rebaudioside M.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1156 frá 13. júlí 2021 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 og viðaukanum við reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 að því er varðar stevíólglýkósíð (E 960) og rebaudíósíð M sem eru framleidd með ensímbreytingu á stevíólglýkósíðum úr stevíu

[en] Commission Regulation (EU) 2021/1156 of 13 July 2021 amending Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council and the Annex to Commission Regulation (EU) No 231/2012 as regards steviol glycosides (E 960) and rebaudioside M produced via enzyme modification of steviol glycosides from Stevia

Skjal nr.
32021R1156
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira