Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sóttkvíunarstöð
ENSKA
quarantine establishment
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Til að komast hjá margföldun reglna um sóttkvíunarstöðvar fyrir mismunandi tegundir landdýra ætti að viðhalda megininntaki þessara krafna í þessari reglugerð en aðlaga þær til að unnt sé að beita þeim að því er varðar margar tegundir landdýra.

[en] In order to avoid a multiplication of rules for quarantine establishments for different species of terrestrial animals, this Regulation should maintain the main substance of those requirements, but adapt them so that they can be applied to multiple species of terrestrial animals.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2035 frá 28. júní 2019 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur fyrir starfsstöðvar með landdýr í haldi og útungunarstöðvar og rekjanleika tiltekinna landdýra í haldi og útungunareggja

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/2035 of 28 June 2019 supplementing Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council as regards rules for establishments keeping terrestrial animals and hatcheries, and the traceability of certain kept terrestrial animals and hatching eggs

Skjal nr.
32019R2035
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira