Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afvöxtunarþáttur
ENSKA
discount factor
DANSKA
Diskonteringsfaktor
FRANSKA
facteur dactualisation
ÞÝSKA
Abzinsungsfaktor
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Reikna skal út heildarkostnað fyrir byggingar og byggingarhluta með því að leggja saman mismunandi tegundir kostnaðar og nota afvöxtunarstuðulinn á þær með aðstoð afvöxtunarþáttar til að fá út gildi þeirra á upphafsárinu, auk afvaxtaða hrakvirðisins

[en] Global costs for buildings and building elements shall be calculated by summing the different types of costs and applying to these the discount rate by means of a discount factor so as to express them in terms of value in the starting year, plus the discounted residual value...

Skilgreining
[is] margfeldistala sem er notuð til að umreikna sjóðstreymi, sem á sér stað á tilteknum tímapunkti, yfir í jafngildi þess við upphafspunktinn; afvöxtunarþátturinn fæst út frá afvöxtunarstuðlinum

[en] a multiplicative number used to convert a cash flow occurring at a given point in time to its equivalent value at the starting point. It is derived from the discount rate


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 244/2012 frá 16. janúar 2012 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/31/ESB um orkunýtingu bygginga með því að ákvarða ramma fyrir samanburðaraðferð við útreikning á kostnaðarhagkvæmustu stigum lágmarkskrafna um orkunýtingu bygginga og byggingarhluta

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 244/2012 of 16 January 2012 supplementing Directive 2010/31/EU of the European Parliament and of the Council on the energy performance of buildings by establishing a comparative methodology framework for calculating cost-optimal levels of minimum energy performance requirements for buildings and building elements

Skjal nr.
32012R0244
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira