Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brennsluofn
ENSKA
incinerator
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þessi skilgreining tekur til svæðisins og alls uppsetts búnaðar sem tilheyrir brennslustöðinni, sorpmóttöku, geymslu- og forvinnsluaðstöðu, brennsluofns og kerfa sem veita úrgangi, eldsneyti og lofti til hennar, búnaðar til að meðhöndla útblástursloft og frárennslisvatn svo og tækja og búnaðar til að stjórna brennslunni og sjá um samfellda skráningu og eftirlit með brennsluskilyrðum.

[en] This definition covers the site and the entire installation comprising the waste reception, storage and pretreatment facilities, the incinerator, its wastes, fuel and air-supply systems, exhaust gas and waste water treatment facilities, and devices and systems for controlling incineration operations and continuously recording and monitoring incineration conditions.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 94/67/EB frá 16. desember 1994 um brennslu hættulegs úrgangs

[en] Council Directive 94/67/EC of 16 December 1994 on the incineration of hazardous waste

Skjal nr.
31994L0067
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira