Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blogg
ENSKA
blog
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Vefsetur og smáforrit fyrir fartæki eru þó stundum hönnuð þannig að síðar megi bæta við viðbótarefni, t.d. tölvupóstforriti, bloggi, grein sem leyfir notendum að skrifa athugasemdir, eða forritum sem styðja efni sem notendur senda inn.
[en] However, websites and mobile applications are sometimes created into which additional content may be subsequently incorporated, for example an email program, a blog, an article that allows users to add comments, or applications supporting user-contributed content.
Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/2102 frá 26. október 2016 um aðgengi vefsetra opinberra aðila og smáforrita þeirra fyrir fartæki

[en] Directive (EU) 2016/2102 of the European Parliament and of the Council of 26 October 2016 on the accessibility of the websites and mobile applications of public sector bodies

Skjal nr.
32016L2102
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
vefdagbók

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira