Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rannsókn
ENSKA
inquiry
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Lögbær yfirvöld í samningsríki geta, með fyrirvara um ákvæði landslaga og án þess að um það sé beðið fyrir fram, sent lögbærum yfirvöldum í öðru samningsríki upplýsingar um brotamál telji þau að slíkar upplýsingar geti gagnast þeim við rannsókn og meðferð sakamáls eða við að leiða rannsókn og slíka málsmeðferð til lykta með þeim hætti að tilætluðum árangri verði náð eða geti leitt til þess að síðarnefnda samningsríkið leggi fram beiðni samkvæmt ákvæðum samnings þessa.

[en] Without prejudice to domestic law, the competent authorities of a State Party may, without prior request, transmit information relating to criminal matters to a competent authority in another State Party where they believe that such information could assist the authority in undertaking or successfully concluding inquiries and criminal proceedings or could result in a request formulated by the latter State Party pursuant to this Convention.

Skilgreining
1 formleg könnun lögreglu eða annarra þar til bærra stjórnvalda, sem fyrst og fremst er fólgin í upplýsingaöflun og miðar að því að ganga úr skugga um hvort refsivert brot hafi verið framið og hver eða hverjir hafi verið þar að verki. Að r. lokinni er ákveðið hvort ákæra skuli gefin út eða ekki
...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu, 9.-11. desember 2003

Skjal nr.
DKM 08 S spillingarsamn-Sþ
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
enquiry

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira