Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
drykkir fyrir ungbörn og smábörn
ENSKA
drinks for infants and young children
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Drykkir fyrir ungbörn og smábörn, merktir og seldir sem slíkir, aðrir en þeir sem getið er í liðum 3.1.2 og 3.1.4
settir á markað í fljótandi formi eða sem á að endurgera með því að bæta vatni í þá samkvæmt leiðbeiningum framleiðandans, þ.m.t. aldinsafar

[en] Drinks for infants and young children labelled and sold as such, other than those mentioned under points 3.1.2 and 3.1.4
marketed as liquids or to be reconstituted following instructions of the manufacturer including fruit juices

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1317 frá 9. ágúst 2021 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1881/2006 að því er varðar hámarksgildi fyrir blý í tilteknum matvælum

[en] Commission Regulation (EU) 2021/1317 of 9 August 2021 amending Regulation (EC) No 1881/2006 as regards maximum levels of lead in certain foodstuffs

Skjal nr.
32021R1317
Aðalorð
drykkur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira