Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óbeint krabbameinsvaldandi erfðaeitur
ENSKA
indirect genotoxic carcinogen
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þar eð blý er dauft óbeint krabbameinsvaldandi erfðaeitur og tilvist þess skapar af þessum sökum meiri áhættu fyrir lýðheilsu ætti þó eingöngu að heimila að vörur, sem eru ekki í samræmi við nýju hámarksgildin fyrir blý og voru settar á markað fyrir gildistökudag þessarar reglugerðar, verði áfram á markaði í takmarkaðan tíma.

[en] Given that lead is a weak indirect genotoxic carcinogen, and consequently its presence is a higher risk for public health, products not complying with the new maximum levels for lead and placed on the market before the entry into force of this Regulation should only be allowed to remain on the market for a short period of time.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1317 frá 9. ágúst 2021 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1881/2006 að því er varðar hámarksgildi fyrir blý í tilteknum matvælum

[en] Commission Regulation (EU) 2021/1317 of 9 August 2021 amending Regulation (EC) No 1881/2006 as regards maximum levels of lead in certain foodstuffs

Skjal nr.
32021R1317
Aðalorð
erfðaeitur - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira