Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vöruflutningar
ENSKA
carriage of goods
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Með fyrirvara um þau aldursmörk, sem tilgreind eru í 2. mgr. þessarar greinar, skulu ökumenn, sem stunda vöruflutninga og eru handhafar starfshæfnisvottorðs, eins og kveðið er á um í 6. gr., í einum af flokkunum sem kveðið er á um í 2. mgr. þessarar greinar, undanþegnir því að verða sér úti um slíkt starfshæfnisvottorð fyrir einhvern annan ökutækjaflokk sem um getur í þeirri málsgrein.

[en] Without prejudice to the age limits specified in paragraph 2 of this Article, drivers undertaking the carriage of goods who hold a CPC, as provided for in Article 6, for one of the categories provided for in paragraph 2 of this Article shall be exempted from obtaining such a CPC for any of the other categories of vehicles referred to in that paragraph.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/2561 frá 14. desember 2022 um grunnþjálfun og reglubundna þjálfun ökumanna tiltekinna ökutækja til vöru- eða farþegaflutninga

[en] Directive (EU) 2022/2561 of the European Parliament and of the Council of 14 December 2022 on the initial qualification and periodic training of drivers of certain road vehicles for the carriage of goods or passengers

Skjal nr.
32022L2561
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira