Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framfylgdarkerfi
ENSKA
enforcement network
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Framfylgdarkerfi
Í þágu framfylgdar skulu aðildarríkin skiptast á upplýsingum um starfshæfnisvottorð sem hafa verið gefin út eða afturkölluð. Að því er þetta varðar skulu aðildarríkin, í samvinnu við framkvæmdastjórnina, þróa rafrænt kerfi eða vinna að útvíkkun fyrirliggjandi kerfis, að teknu tilliti til mats framkvæmdastjórnarinnar á kostnaðarhagkvæmasta kostinum.


[en] Enforcement network
For enforcement purposes, Member States shall exchange information on CPCs issued or withdrawn. For that purpose Member States shall, in cooperation with the Commission, develop an electronic network or work on an extension of an existing network, taking into account the assessment by the Commission of the most cost-effective option.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/2561 frá 14. desember 2022 um grunnþjálfun og reglubundna þjálfun ökumanna tiltekinna ökutækja til vöru- eða farþegaflutninga

[en] Directive (EU) 2022/2561 of the European Parliament and of the Council of 14 December 2022 on the initial qualification and periodic training of drivers of certain road vehicles for the carriage of goods or passengers

Skjal nr.
32022L2561
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira