Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úrtaksvog
ENSKA
design weight
Samheiti
hönnunarvog
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Lýsa ætti hverju skrefi af vogargerð sérstaklega: útreikningi á úrtaksvog; brottfallsaðlögun (hvernig úrtaksvog er leiðrétt með tilliti til breytileika í svörun); fínstillingu voga (stig og breytur sem notaðar eru við leiðréttingu, aðferð sem beitt er); útreikningur endanlegra voga.
[en] Each step of weighting should be described separately: calculation of design weights; non-response adjustment (how the design weight is corrected, taking account of differences in response rates); calibration (the level and variables used in the adjustment, method applied); calculation of final weights.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2180 frá 16. desember 2019 um tilgreiningu á nákvæmu fyrirkomulagi og innihaldi fyrir gæðaskýrslur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1700

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/2180 of 16 December 2019 specifying the detailed arrangements and content for the quality reports pursuant to Regulation (EU) 2019/1700 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32019R2180
Athugasemd
Áður notað íslenska heitið ,,sniðvog", breytt skv. upplýsingum frá Hagstofu Íslands 2020

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira