Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bergmálslaus klefi
ENSKA
anechoic chamber
DANSKA
ekkofrit rum, lyddødt rum
SÆNSKA
ekofritt rum
ÞÝSKA
schalltoter Raum, reflexionsfreier Raum
Svið
vélar
Dæmi
[is] Æskilegt er að prófa hljóðmerkjabúnaðinn í bergmálslausu umhverfi. Að öðrum kosti má prófa hann í hálfbergmálslausum klefa eða á opnu svæði. Í því tilviki skal gæta þess að forðast endurkast frá jörðu á mælingarsvæðinu (svo sem með því að reisa hljóðdeyfandi skilrúm).

[en] The AAD should, preferably, be tested in an anechoic environment. Alternatively, it may be tested in a semi-anechoic chamber or in an open space . In this case, precautions shall be taken to avoid reflections from the ground within the measuring area ( for instance by erecting a set of absorbing screens).

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 95/56/EB frá 8. nóvember 1995 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 74/61/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi búnað til að koma í veg fyrir notkun vélknúins ökutækis án leyfis

[en] Commission Directive 95/56/EC of 8 November 1995 adapting to technical progress Council Directive 74/61/EEC relating to devices to prevent the unauthorized use of motor vehicles

Skjal nr.
31995L0056
Aðalorð
klefi - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira