Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekja feril og slóð
ENSKA
track and trace
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Af þeim sökum ætti að setja ákvæði um að einingarpakkar, sem innihalda tóbaksvörur, verði merktir með einkvæmu auðkenni og öryggisþáttum og að flutningur þeirra verði skráður þannig að hægt sé að rekja feril og slóð slíkra vara í öllu Sambandinu og að unnt verði að vakta að þær uppfylli kröfurnar í þessari tilskipun og framfylgja því betur.

[en] Provision should, therefore, be made for unit packets of tobacco products to be marked with a unique identifier and security features and for their movements to be recorded so that such products can be tracked and traced throughout the Union and their compliance with this Directive can be monitored and better enforced.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/40/ESB frá 3. apríl 2014 um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna varðandi framleiðslu, kynningu og sölu á tóbaki og tengdum vörum og um niðurfellingu á tilskipun 2001/37/EB

[en] Directive 2014/40/EU of the European Parliament and of the Council of 3 April 2014 on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions of the Member States concerning the manufacture, presentation and sale of tobacco and related products and repealing Directive 2001/37/EC

Skjal nr.
32014L0040
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira