Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurreisn
ENSKA
rehabilitation
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Endurreisn og endurheimt skóga eins og skilgreint er í landslögum. Ef landslög innihalda ekki slíka skilgreiningu vísar endurreisn og endurheimt til almennt samþykktrar skilgreiningar í ritrýndum birtum vísindaskrifum fyrir tiltekin lönd eða skilgreiningar í samræmi við hugtak Matvæla- og landbúnaðarstofnunar SÞ um endurheimt skóga () eða skilgreiningar í samræmi við eina af skilgreiningunum um vistfræðilega endurheimt () sem notuð er um skóga eða endurreisn skóga () samkvæmt samningnum um líffræðilega fjölbreytni.

[en] Rehabilitation and restoration of forests as defined by national law. Where national law does not contain such a
definition, rehabilitation and restoration refers to a definition with broad agreement in the peer-reviewed scientific
literature for specific countries or a definition in line with the FAO concept of forest restoration (16) or a definition in line with one of the definitions of ecological restoration (17) applied to forest, or forest rehabilitation (18) under the Convention on Biological Diversity.

Skilgreining
endurreisn þess sem hefur skemmst eða hrörnað til fyrra góðs ástands (Merrian-Webster, þýð. ÁK)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2139 frá 4. júní 2021 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/852 með því að fastsetja tæknileg matsviðmið til að ákvarða við hvaða skilyrði atvinnustarfsemi telst stuðla verulega að mótvægi við loftslagsbreytingar eða aðlögun að loftslagsbreytingum og til að ákvarða hvort þessi atvinnustarfsemi veldur umtalsverðu tjóni á einhverjum öðrum almennum umhverfismarkmiðum

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2021/2139 of 4 June 2021 supplementing Regulation (EU) 2020/852 of the European Parliament and of the Council by establishing the technical screening criteria for determining the conditions under which an economic activity qualifies as contributing substantially to climate change mitigation or climate change adaptation and for determining whether that economic activity causes no significant harm to any of the other environmental objectives

Skjal nr.
32021R2130
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira