Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
orkunýtni fyrst
ENSKA
energy efficiency first
Samheiti
orkunýtni framar öðru
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] ,orkunýtni fyrst´: að taka, við áætlanagerð í orkumálum og við stefnumótunar- og fjárfestingarákvarðanir, ítrasta tillit til kostnaðarhagkvæmra staðgönguráðstafana á sviði orkunýtni til að auka hagkvæmni í tengslum við eftirspurn og framboð orku, einkum með kostnaðarhagkvæmum orkusparnaði við endanlega notkun, frumkvæði í notkunarsvörun ásamt skilvirkari umbreytingu, flutningi og dreifingu orku samhliða því að ná markmiðum þessara ákvarðana,

[en] energy efficiency first means taking utmost account in energy planning, and in policy and investment decisions, of alternative cost-efficient energy efficiency measures to make energy demand and energy supply more efficient, in particular by means of cost-effective end-use energy savings, demand response initiatives and more efficient conversion, transmission and distribution of energy, whilst still achieving the objectives of those decisions;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1999 frá 11. desember 2018 um stjórnun orkusambandsins og aðgerða í loftslagsmálum, um breytingu á reglugerðum Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 663/2009 og (EB) nr. 715/2009, tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 94/22/EB, 98/70/EB, 2009/31/EB, 2009/73/EB, 2010/31/ESB, 2012/27/ESB og 2013/30/ESB, tilskipunum ráðsins 2009/119/EB og (ESB) 2015/652 og um niðurfellingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 525/2013

[en] Regulation (EU) 2018/1999 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2018 on the Governance of the Energy Union and Climate Action, amending Regulations (EC) No 663/2009 and (EC) No 715/2009 of the European Parliament and of the Council, Directives 94/22/EC, 98/70/EC, 2009/31/EC, 2009/73/EC, 2010/31/EU, 2012/27/EU and 2013/30/EU of the European Parliament and of the Council, Council Directives 2009/119/EC and (EU) 2015/652 and repealing Regulation (EU) No 525/2013 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32018R1999
Aðalorð
orkunýtni - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira