Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flutningur fjarskipta
ENSKA
transfer of communications
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Veitandi flugumferðarþjónustu skal koma á fót viðeigandi verklagsreglum um samræmingu fyrir framsal ábyrgðar á flugumferðarstjórn, þ.m.t. fyrir flutning fjarskipta og afhendingarstaði flugumferðarstjórnar, í samstarfssamningum og flugrekstrarhandbókum, eins og við á.
[en] Air traffic services provider shall establish applicable coordination procedures for transfer of responsibility for control of flights, including transfer of communications and transfer of control points, in letters of agreement and operation manuals, as appropriate.
Skjal nr.
32020R0469
Aðalorð
flutningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira