Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loftútsog
ENSKA
air extraction
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Kerfið með þykku lagi af undirburði (sjá lýsingu hér að framan) er notað með að fjarlægja húsdýraáburð sjaldan, t.d. við lok eldislotunnar. Tryggt er að lágmarksþurrefnisinnihald húsdýraáburðar sé u.þ.b. 5060%. Því er náð með viðeigandi knúnu loftræstikerfi (t.d. viftum og loftútsogi sem er komið fyrir við gólfið).

[en] The deep litter system (see above for description) is combined with infrequent manure removal, e.g. at the end of the rearing cycle. A minimum dry matter content of manure of around 50-60 % is ensured. This is achieved by an appropriate forced ventilation system (e.g. fans and air extraction placed at floor level).

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/302 frá 15. febrúar 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna þéttbærs eldis alifugla eða svína

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/302 of 15 February 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the intensive rearing of poultry or pigs

Skjal nr.
32017D0302
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira