Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að blikka með jöfnu millibili
ENSKA
intermittent lighting-up
DANSKA
skiftevis tændning ved hjælp af korte blink
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þessi krafa á þó ekki við um háljóskerin eða lágljóskerin þegar þau eru notuð sem viðvörunarljós með þeim hætti að lágljóskerin eða háljóskerin blikka með jöfnu millibili eða lágljóskerin og háljóskerin blikka til skiptis með jöfnu millibili.

[en] This requirement does not apply, however, to main-beam or dipped-beam headlamps when their optical warnings consist of the intermittent lighting-up at short intervals of the main-beam headlamp, or the intermittent lighting-up at short intervals of the dipped-beam headlamp, or the alternate lighting-up at short intervals of the main-beam and dipped-beam headlamps.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/67/EB frá 13. júlí 2009 um uppsetningu ljósa- og ljósmerkjabúnaðar á vélknúnum ökutækjum sem eru á tveimur eða þremur hjólum

[en] Directive 2009/67/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the installation of lighting and light-signalling devices on two or three-wheel motor vehicles

Skjal nr.
32009L0067
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira