Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ytri aðföng fóðurs
ENSKA
external feed supply
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Nfóður grundvallast á magni fóðurs sem er tekið inn og á hráprótíninnihaldi í fóðrinu. Pfóður grundvallast á magni fóðurs sem er tekið inn og á heildarinnihaldi fosfórs í fóðrinu. Hægt er að komast að hráprótín- og heildarfosfórinnihaldinu með einni af eftirfarandi aðferðum:

- ef um er að ræða ytri aðföng fóðurs: í meðfylgjandi gögnum,

- ef um er að ræða eigin vinnslu á fóðri: með töku sýna úr samsettum fóðurblöndum úr sílóunum eða fóðrunarkerfinu til greiningar á heildarinnihaldi fosfórs og hráprótína eða, að öðrum kosti, í meðfylgjandi gögnum eða með því að nota staðalgildi heildarinnihalds fosfórs og hráprótíns í samsettu fóðurblöndunum.

[en] Ndiet is based on the amount of feed ingested and on the crude protein content of the diet. Pdiet is based on the amount of feed ingested and on the total phosphorus content of the diet. The crude protein and the total phosphorus contents can be obtained by one of the following methods:

- in the case of external feed supply: in the accompanying documentation;

- in the case of self-processing of feed: by sampling of feedstuff compounds from the silos or the feeding system for analysing the total content of phosphorus and crude protein or, alternatively, in the accompanying documentation or using standard values of total content of phosphorus and crude protein of the feedstuff compounds.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/302 frá 15. febrúar 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna þéttbærs eldis alifugla eða svína

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/302 of 15 February 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the intensive rearing of poultry or pigs

Skjal nr.
32017D0302
Aðalorð
aðföng - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira