Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
álbarð
ENSKA
aluminium fin
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í loft-loft varmaskipti tekur loftið, sem kemur inn, til sín varmann úr útblástursloftinu frá stöðinni. Hann getur verið samsettur úr plötum úr rafhúðuðu áli eða leiðslum úr pólývínylklóríði.

Í loft-vatn varmaskipti streymir vatn gegnum álbörð, sem eru staðsett í útblástursrásunum, og tekur til sín varma úr loftinu sem er blásið út.

Í loft-jörð varmaskipti flæðir ferskt loft gegnum grafin rör (t.d. á u.þ.b. 2 m dýpi) til að nýta árstíðabundið lágt hitastig jarðvegsins.

[en] In an air-air heat exchanger, the incoming air absorbs heat from the exhaust air from the plant. It can be composed of plates of anodised aluminium or PVC tubes.

In the air-water heat exchanger, water flows through aluminium fins located in the exhaust ducts and absorbs heat from the exhausted air.

In the air-ground heat exchanger, fresh air is circulated through buried pipes (e.g. at a depth of about 2 metres) taking advantage of the low seasonal temperature variation of soil.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/302 frá 15. febrúar 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna þéttbærs eldis alifugla eða svína

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/302 of 15 February 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the intensive rearing of poultry or pigs

Skjal nr.
32017D0302
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira