Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ljósapera sem er ekki orkunýtin
ENSKA
low efficiency light bulb
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Notkun á orkunýtinni lýsingu.

Hægt er að ná fram orkunýtnari lýsingu með því að:

i. skipta út hefðbundnum volframljósaperum eða öðrum ljósaperum sem eru ekki orkunýtnar fyrir orkunýtnari ljós, s.s. flúrljós, natríumljós og díóðuljós,
ii. nota búnað til að stilla tíðni örleiftra (e. micro flash), ljósastilli til að stilla gervilýsingu, skynjara eða rofa við inngang rýma til að stjórna lýsingunni,
iii. hleypa meiri dagsbirtu inn, t.d. með því að nota loftop eða þakglugga. Dagsbirtuna verður að vega og meta á móti hugsanlegu varmatapi,
iv. nota lýsingarkerfi með breytilegum lýsingartímabilum.

[en] Use of energy-efficient lighting.

More energy-efficient lighting can be attained by:

i. Replacing conventional tungsten light bulbs or other low efficiency light bulbs with more energy-efficient lights such as fluorescent, sodium, and LED lights;
ii. Using devices to adjust the frequency of micro flashes, dimmers to adjust artificial lighting, sensors or room entry switches to control the lighting;
iii. Allowing more natural light to enter, e.g. by using vents or roof windows. Natural light has to be balanced with potential heat losses;
iv. Applying lighting schemes, using a variable lighting period.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/302 frá 15. febrúar 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna þéttbærs eldis alifugla eða svína

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/302 of 15 February 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the intensive rearing of poultry or pigs

Skjal nr.
32017D0302
Aðalorð
ljósapera - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira