Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðmiðanir til að ákvarða innkirtlatruflandi eiginleika
ENSKA
criteria to identify endocrine disrupting properties
DANSKA
kriterierne for identifikation af hormonforstyrrende egenskaber
SÆNSKA
kriterierna för att identifiera hormonstörande egenskaper
ÞÝSKA
Kriterien für die Bestimmung endokrinschädlicher Eigenschaften
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Í uppfærðum drögum sínum að matsskýrslu um endurnýjun tók skýrslugjafaraðildarríkið til athugunar viðbótarupplýsingarnar varðandi viðmiðanir til að ákvarða innkirtlatruflandi eiginleika og lagði til að samþykkið fyrir etefóni yrði endurskoðað.

[en] In its updated draft renewal assessment report, the rapporteur Member State considered the additional information regarding the criteria to identify endocrine disrupting properties and proposed renewing the approval of ethephon.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2591 frá 21. nóvember 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu etefóni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2023/2591 of 21 November 2023 renewing the approval of the active substance ethephon in accordance with Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Implementing Regulation (EU) No 540/2011

Skjal nr.
32023R2591
Aðalorð
viðmiðun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira