Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dýpi undir kili
ENSKA
keel clearance
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Lágmarksþekking sem krafist er til að öðlast réttindi skipstjóra og yfirstýrimanns á skipum
sem eru 200 brúttórúmlestir eða stærri ... stjórntök á grunnslóð, meðal annars minnkandi dýpi undir kili þegar skipið grefur sig (lóðrétt sog), veltur og tekur dýfur.

[en] Minimum knowledge required for certification of masters and chief mates of ships of 200 GRT or more ... manoeuvring in shallow water, including the reduction in keel clearance due to the effect of squat, rolling and pitching.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 94/58/EB frá 22. nóvember 1994 um lágmarksþjálfun sjómanna

[en] Council Directive 94/58/EC of 22 November 1994 on the minimum level of training of seafarers

Skjal nr.
31994L0058
Aðalorð
dýpi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira