Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dæma
ENSKA
adjudicate
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Forseta Fyrsta stigs dómstólsins er heimilt, með skyndimeðferð sem kann að vera frábrugðin sumum reglunum í þessum viðauka að svo miklu leyti sem nauðsynlegt er og sem mæla skal fyrir um í starfsreglum Fyrsta stigs dómstólsins, að dæma í málum sem skotið er til hans í samræmi við 1. og 2. mgr.

[en] The President of the Court of First Instance may, by way of summary procedure, which may, insofar as necessary, differ from some of the rules contained in this Annex and which shall be laid down in the rules of procedure of the Court of First Instance, adjudicate upon appeals brought in accordance with paragraphs 1 and 2.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 2. nóvember 2004 um að koma á fót Starfsmannadómstól Evrópusambandsins

[en] Council Decision of 2 November 2004 establishing the European Union Civil Service Tribunal

Skjal nr.
32004D0752
Athugasemd
Sjá einnig Rómarsáttmála
Orðflokkur
so.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira