Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ekjuferja
ENSKA
ro-ro ferry
DANSKA
ro-ro-færge, ro-ro-passagerskib
SÆNSKA
ro-ro-passagerarfartyg
ÞÝSKA
Ro-Ro-Fahrgastschiff
Samheiti
[en] ro-ro passenger ship
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Þegar ekjuferja eða háhraðafarþegafar á hlut að sjóslysi eða atviki á sjó skal öryggisrannsókn málsins hefjast af hálfu þess aðildarríkis sem hefur lögsögu yfir landhelginni eða innsævinu, samkvæmt skilgreiningu í hafréttarsamningi Sameinuðu þjóðanna, þar sem slysið eða atvikið á sjó á sér stað, eða, ef það á sér stað á öðru hafsvæði, af hálfu þess aðildarríkis þar sem ferjan eða farið kom seinast við.

[en] When a ro-ro ferry or high-speed passenger craft is involved in a marine casualty or incident, the safety investigation procedure shall be launched by the Member State in whose territorial sea or internal waters as defined in UNCLOS the accident or incident occurs or, if occurring in other waters, by the last Member State visited by that ferry or craft.

Skilgreining
[is] haffært farþegaskip sem getur flutt minnst tólf farþega og þar sem ökutæki eða járnbrautarvagnar geta ekið til og frá borði (31995R3051)

[en] ship with facilities to enable road or rail vehicles to roll on and roll off the vessel, and carrying more than 12 passengers (IATE, maritime transport, 2020)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/18/EB frá 23. apríl 2009 um setningu grundvallarreglna við rannsóknir á slysum á sviði sjóflutninga og um breytingu á tilskipun ráðsins 1999/35/EB og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/59/EB

[en] Directive 2009/18/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 establishing the fundamental principles governing the investigation of accidents in the maritime transport sector and amending Council Directive 1999/35/EC and Directive 2002/59/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32009L0018
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
roll-on/roll-off ship
ro-pax ship

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira