Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óhvarfgjörn lofttegund
ENSKA
inert gas
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Íhlutir í kerfi fyrir óhvarfgjarnar lofttegundir ...

[en] Inert gas systems components ...
Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/68/ESB frá 22. október 2010 um breytingu á tilskipun ráðsins 96/98/EB um búnað um borð í skipum

[en] Commission Directive 2010/68/EU of 22 October 2010 amending Council Directive 96/98/EC on marine equipment

Skjal nr.
32010L0068
Athugasemd
Áður þýtt sem ,eðalgas´ en breytt 2009 í samráði við Umhverfisstofnun. Óhvarfgjarnar lofttegundir eru oft efnasambönd. Sum efni hvarfast ógjarnan við önnur og eru þá sögð óhvarfgjörn eða hvarftreg (e. inert).
,Inert gas´ hefur stundum verið notað í þrengri merkingu um þann flokk frumefna sem eru í dálknum lengst til hægri í lotukerfinu(helíum, neon, argon, krypton, xenon ...) en nákvæmara heiti er ,noble gas´ (stundum einnig ,rare gas´) á íslensku ,eðallofttegund/eðalgas´.

Aðalorð
lofttegund - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira