Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
embættismaður
ENSKA
official
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í því skyni og þar til framkvæmdastjórinn tekur við skyldustörfum sínum eftir að eftirlitsstjórnin hefur skipað hann í samræmi við 51. gr., er framkvæmdastjórninni heimilt að ráða tímabundið einn embættismann til að vera staðgengill framkvæmdastjórans. Þetta tímabil skal ekki vera lengra en nauðsynlegt er til að skipa framkvæmdastjóra stofnunarinnar.

[en] For that purpose, until such time as the Executive Director takes up his duties following his appointment by the Board of Supervisors in accordance with Article 51, the Commission may assign one official on an interim basis in order to fulfil the functions of the Executive Director. That period shall be limited to the time necessary for the appointment of an Executive Director of the Authority.

Skilgreining
ríkisstarfsmaður í hárri stöðu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1095/2010 frá 24. nóvember 2010 um að koma á fót evrópskri eftirlitsstofnun (Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin), um breytingu á ákvörðun nr. 716/2009/EB og um niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/77/EB

[en] Regulation (EU) No 1095/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 establishing a European Supervisory Authority (European Securities and Markets Authority), amending Decision No 716/2009/EC and repealing Commission Decision 2009/77/EC

Skjal nr.
32010R1095
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira