Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samkvæmnisviðmiðun
ENSKA
precision criterion
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ákvörðunin um tilvísunaraðferðir við greiningu og próf felur í sér ákvörðun á greiningaraðferðum sem fara skal eftir og fastsetningu samkvæmnisviðmiðana til að tryggja einsleita túlkun niðurstaðna.

[en] Whereas the determination of reference methods of analysis and testing includes the determination of the analytical procedures to be followed and the laying down of precision criteria to ensure a uniform interpretation of results;

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 91/180/EBE frá 14. febrúar 1991 um ákveðnar aðferðir við greiningu og próf á hrámjólk og hitameðhöndlaðri mjólk

[en] Commission Decision 91/180/EEC of 14 February 1991 laying down certain methods of analysis and testing of raw milk and heat-treated milk

Skjal nr.
31991D0180
Athugasemd
[en] Criterion er í ft. criteria eða criterions.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira