Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Niðurstöður leitar að "Taxe"

net of taxes on income at source
að frádreginni staðgreiðslu tekjuskatts [is]
taxes on wealth
eigna- og fjármagnstekjuskattar [is]
regular taxes on wealth
eigna- og fjármagnstekjuskattar [is]
accounting for income taxes
færsla tekjuskatta [is]
Earnings Before Interest, Taxes, Depreciation and Amortization
EBITDA
earnings before interest, tax, depreciation and amortisation
hagnaður fyrir fjármagnsliði, skatta og afskriftir [is]
IAS 12 Income Taxes
IAS 12
IAS 12 Accounting for Taxes on Income
International Accounting Standard 12
IAS-staðall 12, tekjuskattar [is]
treatment of taxes
meðferð skatta [is]
indirect taxes
óbeinir skattar [is]
UTPR
undertaxed profit rule
regla um vanskattlagðan hagnað [is]
Agreement between Iceland and Bermuda on the Exchange of Information with Respect to Taxes
samningur milli Íslands og Bermúdaeyja um upplýsingaskipti um skatta [is]
Convention between the Principality of Liechtenstein and Iceland for the Elimination of Double Taxation and with Respect to Taxes on Income and on Capital and the Prevention of Tax Evasion and Avoidance
samningur milli Íslands og Furstadæmisins Liechtensteins um að afnema tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir og um að koma í veg fyrir skattsvik og skattundanskot [is]
Convention between Iceland and Japan for the Elimination of Double Taxation with Respect to Taxes on Income and the Prevention of Tax Evasion and Avoidance
samningur milli Íslands og Japans um að komast hjá tvísköttun að því er varðar tekjuskatt og að koma í veg fyrir skattsvik og skattundanskot [is]
Convention between Iceland and the Republic of Bulgaria for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income
samningur milli Íslands og lýðveldisins Búlgaríu til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur [is]
Convention between Iceland and Malta for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with respect to Taxes on Income
samningur milli Íslands og Möltu til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir [is]
Convention between the Republic of Iceland and the United Mexican States for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with respect to Taxes on Income
samningur milli lýðveldisins Íslands og Sameinuðu mexíkósku ríkjanna til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur [is]
Convention between the Republic of Slovenia and Iceland for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with respect to Taxes on Income
samningur milli lýðveldisins Slóveníu og Íslands til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur [is]
Convention between the Nordic Countries for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income and Capital
samningur milli Norðurlanda til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir [is]
Convention between the Government of Iceland and the Government of the United States of America for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income
samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Bandaríkja Norður-Ameríku til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur [is]
Agreement for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income, between Iceland and China
samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur, milli Íslands og Kína [is]
Convention for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income, between Iceland and the Russian Federation
samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur, milli Íslands og Rússneska sambandsríkisins [is]
Convention for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income, between Iceland and Czech Republic
samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur, milli Íslands og Tékklands [is]
Convention for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income, between Iceland and Viet Nam
samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur, milli Íslands og Víetnams [is]
Convention for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income and Capital, between Iceland and the United States of America
samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, milli Íslands og Bandaríkja Norður-Ameríku [is]
Convention for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect of Taxes on Income and on Capital, between Iceland and Belgium
samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, milli Íslands og Belgíu [is]
Convention for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income and Capital, between Iceland and Estonia
samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, milli Íslands og Eistlands [is]
Convention for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income and Capital, between Iceland and Greenland
samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, milli Íslands og Grænlands [is]
Convention for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income and on Capital, between Iceland and the Netherlands
samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, milli Íslands og Hollands [is]
Convention for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income and Capital, between Iceland and Iran
samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, milli Íslands og Íran [is]
Convention for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect of Taxes on Income and on Capital, between Iceland and Canada
samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, milli Íslands og Kanada [is]
Convention for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income and Capital, between Iceland and Latvia
samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, milli Íslands og Lettlands [is]
Convention for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect of Taxes on Income and on Capital, between Iceland and Lithuania
samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, milli Íslands og Litháens [is]
Convention for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect of Taxes on Income and on Capital, between Iceland and Luxembourg
samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, milli Íslands og Lúxemborgar [is]
Convention for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect of Taxes on Income and on Capital, between Iceland and Portugal
samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, milli Íslands og Portúgals [is]
Convention for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect of Taxes on Income and on Capital, between Iceland and Poland
samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, milli Íslands og Póllands [is]
Convention for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income and Capital, between Iceland and Slovakia
samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, milli Íslands og Slóvakíu [is]
Convention for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income and Capital, between Iceland and Spain
samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, milli Íslands og Spánar [is]
Agreement on abolishing Surtaxes, between Iceland and Portugal
samningur um afnám aukatolla, milli Íslands og Portúgals [is]
SIC 21 Income Taxes - Recovery of Revalued Non-Depreciable Assets
SIC 21
SIC-túlkun 21, tekjuskattar - endurheimt endurmetinna, óafskrifanlegra eigna [is]
SIC 25 Income Taxes - Changes in the Tax Status of an Entity/Enterprise or its Shareholders
SIC 25
SIC-túlkun 25, tekjuskattar - breytingar á skattalegri stöðu einingar eða hluthafa hennar [is]
taxes on products
taxes linked to products
skattar á vörur [is]
taxes evidenced by tax assessment
skattar sem koma fram í skattaálagningu [is]
taxes chargeable
skattar sem leggja má á [is]
taxes withheld at source
staðgreiðslu- og afdráttarskattar [is]
income taxes to the state
tekjuskattar ríkissjóðs [is]
period for taxes on income
tekjuskattstímabil [is]

45 niðurstöður fundust.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira