Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Niðurstöður leitar að "concluded"

agreement concluded in conformity with this paragraph
samningur, gerður með skírskotun til þessarar málsgreinar [is]
contract concluded by a person for a purpose which can be regarded being outside his trade
samningur sem einstaklingur gerir í tilgangi sem líta má á að sé utan atvinnugreinar hans [is]
contract concluded by a person for a purpose which can be regarded being outside his profession
samningur sem einstaklingur gerir í tilgangi sem líta má á að sé utan starfsgreinar hans [is]
Agreement concluded by the Council of the European Union and the Republic of Iceland and the Kingdom of Norway on the establishment of rights and obligations between Ireland and the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland on the one hand, and the Republic of Iceland and the Kingdom of Norway on the other, in the areas of the Schengen acquis which apply to these States
samningur sem ráð Evrópusambandsins og lýðveldið Ísland og Konungsríkið Noregur gera með sér um að koma á réttindum og skyldum milli Írlands og Hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands annars vegar og lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Noregs hins vegar á þeim sviðum Schengen-gerðanna sem taka til þessara ríkja [is]
Agreement concluded by the Council of the European Union and the Republic of Iceland and the Kingdom of Norway concerning the latters´ association to the implementation, application and development of the Schengen-acquis
samningur sem ráð Evrópusambandsins og lýðveldið Ísland og konungsríkið Noregur gera með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna [is]
Agreement concerning the implementation of the Work in Fishing Convention, 2007 of the International Labour Organisation, concluded on 21 May 2012 between the General Confederation of Agricultural Cooperatives in the European Union (Cogeca), the European Transport Workers'' Federation (ETF) and the Association of National Organisations of Fishing Enterprises in the European Union (Europêche)
samningur um framkvæmd samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um vinnu við fiskveiðar, 2007, sem gerður var 21. maí 2012 milli Samtaka samvinnufélaga í landbúnaði í Evrópusambandinu (Cogeca), Sambands félaga flutningaverkamanna í Evrópu (ETF) og Bandalags landssamtaka fiskveiðifyrirtækja í Evrópusambandinu (Europêche) [is]
transactions concluded at arm´s length
viðskipti milli ótengdra aðila [is]

7 niðurstöður fundust.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira