Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Niðurstöður leitar að "hættuleg"

afhending á hættulegum varningi til flutnings loftleiðis
offering dangerous goods for transport by air [en]
alþjóðasamningur frá 1996 um skaðabótaskyldu og skaðabætur í tengslum við flutning hættulegra efna og eiturefna sjóleiðis
International Convention on Liability and Compensation for Damage in Connection with the Carriage of Hazardous and Noxious Substances by Sea, 1996 [en]
HNS Convention [en]
alþjóðlegur kóði um siglingu með hættulegan varning
International Maritime Dangerous Goods Code [en]
IMDG Code [en]
brennslustöð fyrir hættulegan úrgang
hazardous waste incineration plant [en]
Evrópusamningur um millilandaflutninga á hættulegum farmi á skipgengum vatnaleiðum
ADN-samningurinn
European Agreement concerning the International Carriage of Dangerous Goods by Inland Waterways [en]
ADN [en]
Evrópusamningur um millilandaflutning á hættulegum farmi á vegum (ADR)
European Agreement concerning the International Carriage of Dangerous Goods by Road [en]
ADR [en]
flutningsskjal fyrir hættulegan varning
dangerous goods transport document [en]
flutningur á hættulegum farmi á vegum
transport of dangerous goods by road [en]
flutningur á hættulegum varningi flugleiðis
transport of dangerous goods by air [en]
hæfnisskírteini fyrir flutning hættulegra efna í lausu
certificate of fitness for the carriage of dangerous chemicals in bulk [en]
egnethedscertifikat for transport af farlige kemikalier i bulk [da]
föroreningsskyddscertifikat för transport av farliga kemikalier i bulk [sæ]
hættulegar aðstæður
hazardous conditions [en]
hættuleg efnablanda
dangerous preparation [en]
Hættuleg efni
Dangerous Substances [en]
hættuleg eftirlíking matvæla
dangerous imitation of foodstuffs [en]
hættuleg og eitruð efni
hazardous and noxious substances [en]
HNS [en]
farlige og skadelige stoffer [da]
farliga och skadliga ämnen [sæ]
substances nocives et potentiellement dangereuses [fr]
gefährliche und schädliche Stoffe [de]
hættulegt efni
dangerous substance [en]
hættulegt efni
hazardous substance [en]
hættulegt efni sem er umlukið plasti
hazardous substance surrounded by a plastic matrix [en]
hættulegt forgangsefni
priority hazardous substance [en]
hættulegt frávik
dangerous non-conformity [en]
hættulegt íðefni
hazardous chemical [en]
hættulegt íðefni
dangerous chemical [en]
hættulegur
hazardous [en]
hættulegur
harmful [en]
hættulegur farmur
dangerous goods [en]
DG [en]
farligt gods [da]
farligt gods [sæ]
hættulegur fyrir vatnsumhverfi
hazardous to the aquatic environment [en]
hættulegur heimilisúrgangur
domestic hazardous waste [en]
hættulegur hvarfmiðill
hazardous chemical agent [en]
farlig kemisk agens [da]
farligt kemiskt agens [sæ]
agent chimique dangereux [fr]
gefährlicher chemischer Arbeitsstoff [de]
hættulegur úrgangur
hazardous waste [en]
déchets dangereux [fr]
gefährliche Abfälle [de]
hættulegur úrgangur sem ekki kemur frá heimilum
non-domestic hazardous waste [en]
Leiðarvísir Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar um hjálp í viðlögum til notkunar í slysatilvikum þar sem hættulegur varningur á í hlut
IMO Medical First Aid Guide for use in accidents involving dangerous goods [en]
IMO MFAG [en]
International Maritime Organization (IMO) Medical First Aid Guide for Use in Accidents Involving Dangerous Goods [en]
leki hættulegra forgangsefna
loss of priority hazardous substances [en]
lífshættulegt ástand
life-threatening conditions [en]
lífshættulegt veiklunarástand
life-threatening, debilitating condition [en]
lífshættulegur sjúkdómur
life-threatening illness [en]
lífshættulegur sjúkdómur
life-threatening disease [en]
nefnd um flutning á hættulegum farmi
Committee on the Transport of Dangerous Goods [en]
reglur um flutning hættulegra efna á Rín
Regulation for the transport of dangerous substances on the Rhine [en]
ADNR [en]
reglur um millilandaflutninga á hættulegum farmi með járnbrautum
RID-reglurnar
regulations concerning the international carriage of dangerous goods by rail [en]
RID [en]
Regulation concerning the International Carriage of Dangerous Goods by Rail [en]
Rotterdam-samningurinn um starfsreglur um fyrir fram upplýst samþykki í tengslum við tiltekin hættuleg efni og varnarefni í alþjóðaviðskiptum
Rotterdam Convention on the Prior Informed Consent Procedure for Certain Hazardous Chemicals and Pesticides in International Trade [en]
PIC-convention [en]
Rotterdam convention [en]
Convention on the Prior Informed Consent Procedure for Certain Hazardous Chemicals and Pesticides in International Trade [en]
Rotterdamkonventionen om proceduren for forudgående informeret samtykke for visse farlige kemikalier og pesticider i international handel [da]
Rotterdamkonventionen om förfaranden för förhandsgodkännande av vissa farliga kemikalier och bekämpningsmedel i internationell handel [sæ]
Convention de Rotterdam sur la procédure de consentement préalable en connaissance de cause applicable à certains produits chimiques et pesticides dangereux qui font lobjet dun commerce international [fr]
Rotterdamer Übereinkommen über das Verfahren der vorherigen Zustimmung nach Inkenntnissetzung für bestimmte gefährliche Chemikalien sowie Pflanzenschutz- und Schädlingsbekämpfungsmittel im internationalen Handel [de]
sameiginlegur gagnagrunnur fyrir hættuleg efni
Common Hazmat Database [en]
common hazardous material database [en]
samningur um fyrirframupplýst samþykki fyrir tilteknum hættulegum efnum og varnarefnum í alþjóðaviðskiptum (PIC)
Convention on the Prior Informed Consent Procedure for Certain Hazardous Chemicals and Pesticides in International Trade (PIC) [en]
sérfræðinganefnd um flutning hættulegra efna
Committee of Experts on the Transport of Dangerous Goods [en]
takmarkanir á notkun tiltekinna hættulegra efna
RoHS [en]
restriction of the use of certain hazardous substances [en]
tilmæli SÞ, handbók um prófanir og viðmiðanir
tilmæli SÞ um flutning á hættulegum farmi, handbók um prófanir og viðmiðanir
UN RTDG, Manual of Tests and Criteria [en]
United Nations Recommendations on the Transport of Dangerous goods, Manual of Tests and Criteria [en]
tilmæli SÞ um flutning á hættulegum farmi
tilmæli SÞ
UN RTDG [en]
United Nations Recommendations on the Transport of Dangerous Goods [en]
varanlegt leyfi til að flytja hættulegan varning
permanent approval to carry dangerous goods [en]
varig godkendelse til at transportere farligt gods [da]
permanent godkännande för transport av farligt gods [sæ]
yfirlýsing um hættulegan farm
dangerous goods declaration [en]
declaration of dangerous goods [en]
það að einangra hættuleg efni
hazmat isolation [en]
það að greina hættuleg efni
hazmat detection [en]

53 niðurstöður fundust.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira